Leyndarmál

Emma er ögn seinheppin en nokkuð sátt við lífið þegar hún lendir í erfiðri flugferð, og meðan flugvélin tekur dýfur og aðrir farþegar leggjast á bæn, missir Emma út úr sér öll sín dýpstu leyndarmál. Eins gott að náunginn við hliðina á henni er ókunnugur og engin hætta á að hitta hann aftur ... eða hvað? Myljandi fyndin saga eftir metsöluhöfundinn Sophie Kinsella.