Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Líffræðibókin

  • Þýðandi Jóna Dóra Óskarsdóttir
  • Ritstjórar Kristín Marín Siggeirsdóttir og Þóra Víkingsdóttir
Forsíða bókarinnar

Kennslubók í líffræði fyrir framhaldsskóla, þýdd úr dönsku (Biologibogen). Vefbók sem hefur m.a. að geyma kafla um vistfræði, lífeðlisfræði, frumulíffræði, erfðir og þróun. Orðskýringar eru fjölmargar en einnig gagnvirkar æfingar og próf. Þá fylgja leiðbeiningar um rannsóknir og tilraunir en nemendur geta glósað og leyst verkefni í vefbókinni.