Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Meðal hvítra skýja

Vísur frá Tang-tímanum í Kína 618–907

  • Þýðandi Hjörleifur Sveinbjörnsson
Forsíða bókarinnar

Á tímum Tang-keisaraættarinnar náði kínversk ljóðlist áður óþekktum hæðum og teljast ljóðin til bókmennta­gersema heimsins. Hjörleifur Sveinbjörnsson þýðir af list á fjórða tug stuttra vísna eftir tuttugu skáld og tekur saman fróðleik og skýringar við hverja vísu til að gefa innsýn í þann framandi heim sem þær eru sprottnar úr.