Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Næringin skapar meistarann

  • Höfundur Elísa Viðarsdóttir

Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð meiri færni í leik sínum? Færa breyttar áherslur í mataræði fólk beint á toppinn?

Það veit Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur og knattspyrnukona, sem deilir hér hagnýtum fróðleik um næringu og mataræði ásamt girnilegum uppskriftum. Einnig fáum við innsýn í máltíðir þekkts íþróttafólks á leikdegi.