Síðustu dagar Skálholts

Sagnabálkur sem spannar aldarlanga sögu Skálholtssveita og endalok biskupsstóls í Skálholti. Sagan er skoðuð frá sjónarhóli hinna fátæku og við sögu koma kjaftforar kvensniptir, samkynhneigður prestur, nykurinn á Vörðufelli og Stefánungar ofan af Skaga. Kom upphaflega út í þremur bókum sem allar hlutu afbragðsdóma.