Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Síðustu dagar Skálholts

Sagnabálkur sem spannar aldarlanga sögu Skálholtssveita og endalok biskupsstóls í Skálholti. Sagan er skoðuð frá sjónarhóli hinna fátæku og við sögu koma kjaftforar kvensniptir, samkynhneigður prestur, nykurinn á Vörðufelli og Stefánungar ofan af Skaga. Kom upphaflega út í þremur bókum sem allar hlutu afbragðsdóma.