Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sturlunga saga I-III

Íslenzk fornrit XX-XXII

  • Umsjón Guðrún Ása Grímsdóttir
  • Ritstjóri Þórður Ingi Guðjónsson
Forsíða bókarinnar

Sturlunga er sagnasafn um atburði sem gerðust á Íslandi á tímabilinu 1117-1264 og er mikilvægasta samtímafrásögn sem til er um valdabarátu íslenskra höfðingja. Sagan opnar lesanda leiftursýn á bændasamfélag miðalda en sviðsetur jafnframt örlagaþrungna atburði sem leiddu til þess að Íslendingar gengu Noregskonungi á vald laust eftir miðja þrettándu öld.