Tsjernobyl-­bænin

Framtíðarannáll

Tsjernobyl-slysið er stærsta kjarnorkuslys allra tíma. Geislunin hafði hörmuleg áhrif á líf hundruði þúsunda manna til frambúðar en ráðamenn reyndu að þagga slysið niður. Þetta er vitnisburður þeirra sem lifðu af, skráður af hvítrússneska rithöfundinum og blaðamanninum Svetlönu Aleksíevítsj sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2015. Vinsælu Tsjernobyl-þættirnir eru að hluta til byggðir á þessari bók.