Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Tvísöngur

  • Höfundur Berglind María Tómasdóttir
Forsíða bókarinnar

Tvísöngur er samtal um tónlist og hefðir, hljóðfærin Hrokk og Lokk og hvað er satt og hvað er logið. Í bókinni eru rannsóknir á fræðasviði lista ofnar saman við persónulegar pælingar og sögur af eigin afrekum á tónlistarsviðinu. Samhliða bókinni kemur geisladiskur og hljóðsnælda. Höfundur er tónlistarmaður og prófessor við LHÍ.