Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Undir gjallregni

  • Höfundur Ólafur Ragnar Sigurðsson
Forsíða bókarinnar

Frásögn lögreglumanns af gosinu í Eyjum 1973 er einstök og persónuleg frásögn sjónarvottar af miklum sögulegum atburðum. Hún er saga af fólki sem tók hrikalegum náttúruhamförum af æðruleysi og þrautseigju í þeirri von að hægt yrði að byggja Eyjar á ný, eins og raunin varð.

Undir gjallregni - Frásögn lögreglumanns af gosinu í Eyjum 1973 er einstök og persónuleg frásögn sjónarvotta af miklum sögulegum atburðum. Hún er saga af fólki sem tók hrikalegum náttúruhamförum af æðruleysi og þrautseigju í þeirri von að hægt yrði að byggja Eyjar á ný, eins og raunin varð. Hér er sagt frá fólki sem horfði á heimili sitt hverfa undir hraun eða verða eldi að bráð en neitaði að gefast upp.