Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Út yfir stað og stund

Úrval kveðskapar

  • Höfundur Valgeir Sigurðsson
Forsíða bókarinnar

Höfundur flutti ungur kennari til Seyðisfjarðar árið 1949 og bjó þar til dauðadags, árið 1995. Hann var gott ljóðskáld en var hógvær og hirti ekki um að gefa hugverk sín út á bók. Hann varð samt þekktur fyrir skemmtilega og grípandi söngtexta sem nutu mikilla vinsælda. Bókin geymir úrval kveðskapar hans. Ingólfur Steinsson hefur varðveitt ljóðahandrit Valgeirs og ritar í inngangi bókarinnar um höfundinn og verk hans.