Höfundur: Aron

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sáttmálsörkin Aron Óðinsauga útgáfa Er sáttmálsörkin gereyðingarvopn? Hvers vegna var stór sáttmálsörk byggð fyrir tvær steintöflur með boðorðunum tíu? Eru til eftirlíkingar af sjö undrum veraldar í dag? Hvað var Gordíonshnúturinn? Framdi Kleópatra sjálfsmorð? Hvert var efni guðanna? Hvar er sáttmálsörkin í dag? Hér er hulunni svipt af mörgum helstu ráðgátum mannkyns.