Sáttmálsörkin

Er sáttmálsörkin gereyðingarvopn?
Hvers vegna var stór sáttmálsörk byggð fyrir tvær
steintöflur með boðorðunum tíu?
Eru til eftirlíkingar af sjö undrum veraldar í dag?
Hvað var Gordíonshnúturinn?
Framdi Kleópatra sjálfsmorð?
Hvert var efni guðanna?
Hvar er sáttmálsörkin í dag?
Hér er hulunni svipt af mörgum helstu ráðgátum
mannkyns.