Höfundur: Ásdís Halla Bragadóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Ein Ásdís Halla Bragadóttir Veröld Ung kona sem starfar í heimaþjónustu í blokk fyrir eldri borgara óttast að eiga sök á því að hafa hrundið af stað hræðilegri atburðarás. Í sömu blokk virðist maður hafa orðið fyrir þjófnaði. Og í New York berst ungur íslenskur læknir við að bjarga fórnarlömbum Covid-19 faraldursins.
Læknirinn í Englaverksmiðjunni Saga Moritz Halldórssonar Ásdís Halla Bragadóttir Veröld Eftir mikla heimildaleit tókst Ásdísi Höllu að svipta hulunni af ævintýralegu lífshlaupi manns sem átti sér stóra drauma og fjölskylduleyndarmálum sem aldrei áttu að verða afhjúpuð. Inn í söguna fléttast mestu fjöldamorð í sögu Danmerkur, sjálfstæðisbarátta Íslendinga og líf Vestur-Íslendinga.