Höfundur: Ashley Flowers

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hér er bara gott fólk Ashley Flowers Hringaná ehf. Margot Davies, ung og upprennandi blaðakona, flytur á æskuslóðir til að annast heilabilaðan föðurbróður. Þegar hún var sex ára var vinkona hennar og jafnaldra myrt á hryllilegan hátt. Núna, 25 árum seinna, er önnur lítil stúlka myrt í nágrenninu. Margot fer að rannsaka málið og kemst að því að ekkert er sem sýnist.