Hér er bara gott fólk

Forsíða bókarinnar

Margot Davies, ung og upprennandi blaðakona, flytur á æskuslóðir til að annast heilabilaðan föðurbróður. Þegar hún var sex ára var vinkona hennar og jafnaldra myrt á hryllilegan hátt. Núna, 25 árum seinna, er önnur lítil stúlka myrt í nágrenninu. Margot fer að rannsaka málið og kemst að því að ekkert er sem sýnist.