Höfundur: Auðbjörg Reynisdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Banvæn mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu Hvernig lifir móðir slíkan missi? Auðbjörg Reynisdóttir Bókaútgáfan Sæmundur Bók Auðbjargar byggir á sjúkraskrám og dagbókum en í henni er rætt um fagleg og ófagleg viðbrögð við alvarlegum mistökum í meðferð sjúklinga, en einnig hvernig móðir getur lifað af missi og mætt viðbrögðum kerfisins. Saga Jóels Gauts (1999–2001) á erindi við alla þá sem tengjast heilbrigðiskerfinu, starfsfólk þess, sjúklinga og aðstandendur.