Niðurstöður

  • Bernharð Haraldsson

Skriðuhreppur hinn forni 1. og 2. b.

Bændur og búalið á 19. öld

Í þessu tveggja binda stórvirki segir skólameistarinn Bernharð Haraldsson 19. aldar sögu 64 bæja í Skriðuhreppnum forna í Öxnadal og Hörgárdal og byggir á frumheimildum, m.a. dómabókum, kirkju- og hreppsins bókum. Sagt er frá ábúendum, forfeðrum þeirra, formæðrum og afkomendum í gleði og sorg. Hér tvinnast með einstæðum hætti saman sagnfræði, ættfræði og héraðslýsing.