Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Skriðuhreppur hinn forni 1. og 2. b

Bændur og búalið á 19. öld

  • Höfundur Bernharð Haraldsson
Forsíða bókarinnar

Í þessu tveggja binda stórvirki segir skólameistarinn Bernharð Haraldsson 19. aldar sögu 64 bæja í Skriðuhreppnum forna í Öxnadal og Hörgárdal og byggir á frumheimildum, m.a. dómabókum, kirkju- og hreppsins bókum. Sagt er frá ábúendum, forfeðrum þeirra, formæðrum og afkomendum í gleði og sorg. Hér tvinnast með einstæðum hætti saman sagnfræði, ættfræði og héraðslýsing.