Höfundur: Dagur B. Eggertsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Nýja Reykjavík Umbreytingar í ungri borg Dagur B. Eggertsson Veröld Á undanförnum áratugum hefur Reykjavík tekið miklum stakkaskiptum – og á næstu árum mun borgin breytast enn meira. Dagur B. Eggertsson fjallar um sögu þessara róttæku hugmynda sem í stígandi mæli eru að verða að veruleika. En það gekk ekki átakalaust og margt gerðist bak við tjöldin.