Niðurstöður

  • Dante Alighieri

Skírnarfjall

Skírnarfjall annar hluti Guðdómlega gleðileiksins eða Kómedíunnar eftir Dante Alighieri og er áframhald á Víti sem kom út í bundnu máli árið 2018. Þýðandinn ákvað að nota orðið Skírnarfjall en ekki Hreinsunareldur eins og viðgengist hefur vegna þess að mestur hluti verksins fer í ferð upp fjall en ekki að vaða eld. Í Víti var skáldið að mestu áhorfand...