Höfundur: Eiríkur Ásþór Ragnarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Eikonomics Eiríkur Ásþór Ragnarsson Forlagið - Mál og menning Sumir halda að hagfræði sé hrútleiðinleg og snúist eingöngu um verðteygni, stýrivexti, verga þjóðarframleiðslu og arðsemi eigin fjár á fyrsta ársfjórðungi. En í húsi hagfræðinnar eru fleiri herbergi, svo sem jóla- og djammhagfræðin auk landabruggs- og bílasöluhagfræðinnar. Hér er hlutur þeirra réttur nokkuð í grútskemmtilegri og stórfróðlegri bók.