Niðurstöður

  • Eva Mjöll Einarsdóttir

Prjónafjelagið

Heim­ferðar­sett

Í Heimferðarsettum eru prjónauppskriftir að peysum, húfum, samfellum og öðru fallegu og fínlegu fyrir yngstu börnin. Uppskriftirnar eru fyrir börn frá fæðingu og upp í sex mánaða aldur.

Prjónafjelagið

Leikskólaföt 1

Úrval prjónauppskrifta að fallegum flíkum fyrir börn á leikskólaaldri. Fjölbreytt verkefni fyrir bæði byrjendur og lengra komna prjónara.