Prjónafjelagið

Heim­ferðar­sett

Í Heimferðarsettum eru prjónauppskriftir að peysum, húfum, samfellum og öðru fallegu og fínlegu fyrir yngstu börnin. Uppskriftirnar eru fyrir börn frá fæðingu og upp í sex mánaða aldur.