Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Prjónafjelagið

Heim­ferðar­sett

Í Heimferðarsettum eru prjónauppskriftir að peysum, húfum, samfellum og öðru fallegu og fínlegu fyrir yngstu börnin. Uppskriftirnar eru fyrir börn frá fæðingu og upp í sex mánaða aldur.