Niðurstöður

  • Frederik Stjernfelt

Sjö goðsagnir um Lúther

Marteinn Lúther hafði mikil áhrif með uppreisn sinni gegn hugmyndalegu einræði páfadóms snemma á sextándu öld. Þekktar eru kröfur hans um afnám aflátssölunnar og rétt presta til að ganga í hjónaband. Skoðanir hans á mörgum öðrum málum eru almenningi lítt kunnar. Lúther eru eignuð margvísleg framfaraspor, sum með rökum sem ekki standast nánari skoðun. Í þessari bók er hulunni ly...