Niðurstöður

  • Guðmundur Steingrímsson

Fegurðin ein

Síðasta sýningin á söngleiknum um Fríðu og Dýrið. Anna dansari er í stuði í lokapartíinu – þar til bæði kærastinn og viðhaldið mæta. Hún tekur því fagnandi óvenjulegu verkefni fyrir auglýsingastofu: að fara til Tenerife og finna fallegt en venjulegt fólk í auglýsingar. Grátbrosleg samtímasaga.