Niðurstöður

  • Guðríður Baldvinsdóttir

Drengurinn sem dó úr leiðindum

Þegar foreldrar Kára Hrafns taka frá honum öll snjalltæki og afhenda honum í staðinn skærgulan farsíma sem hæfir bara risaeðlum, gerist það óumflýjanlega – hann hreinlega deyr úr leiðindum! Höfundur hlaut frábæra dóma fyrir fyrstu bók sína Sólskin með vanillubragði og þessi er ekki síðri.