Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Drengurinn sem dó úr leiðindum

Þegar foreldrar Kára Hrafns taka frá honum öll snjalltæki og afhenda honum í staðinn skærgulan farsíma sem hæfir bara risaeðlum, gerist það óumflýjanlega – hann hreinlega deyr úr leiðindum! Höfundur hlaut frábæra dóma fyrir fyrstu bók sína Sólskin með vanillubragði og þessi er ekki síðri.