Niðurstöður

  • Haukur Ingvarsson

Fulltrúi þess besta í banda­rískri menningu

Orðspor Williams Faulkners í íslensku menningarlífi 1930-1960

Í miðju kalda stríðinu heimsótti bandaríska Nóbelsskáldið William Faulkner Ísland og heillaði landsmenn. Hér er fjallað um bandarísku bylgjuna í íslensku menningarlífi um miðbik 20. aldar. Áhrifa hennar gætti þvert á flokkslínur en á bak við tjöldin hélt bandaríska leyniþjónustan um þræði. Bókin á erindi til alls áhugafólks um bókmenntir og sögu.