Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Menn sem elska menn

  • Höfundur Haukur Ingvarsson
Forsíða bókarinnar

Einlæg og margræð, fyndin og átakanleg ljóð um karlmennsku og tilfinningar. Höfundur skoðar efnið í sögulegu og persónulegu ljósi, veltir fyrir sér vináttu og ást, hvernig tilfinningar mótast af hinu innra og ytra. Bókin skiptist í þrjá heildstæða bálka en er bundin saman af þemum, myndmáli og rödd sem talar bæði til lesandans og við hann.