Höfundur: Jakob Ómarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Búálfar: Jólasaga Jakob Ómarsson Af öllu hjarta ehf. Búálfar: Jólasaga segir frá búálfum og lífi þeirra í kringum jól og áramót. Búálfar eiga heima inn á heimilum okkar og eiga þeir það til að fá alls konar hluti „lánaða“ frá okkur mannfólkinu. Búálfar hafa sérstaklega mikið dálæti á sokkum af öllum stærðum og gerðum. Þetta er falleg jólasaga sem er ríkulega myndskreytt, með skemmtilegum ...
Ferðalagið Jakob Ómarsson Af öllu hjarta ehf. Ferðalagið er uppbyggileg, fallega myndskreytt og skemmtileg styrkleikabók fyrir börn sem hafa áhuga á að kynnast sjálfum sér og styrkleikum sínum betur. Bókin er gagnvirk en það þýðir að á meðan að barnið les þá svarar það spurningum, gerir áhugaverð verkefni og safnar styrkleikakortum. Bókinni fylgja 63 styrkleikakort sérstaklega hönn...