Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ferðalagið

Ferðalagið er uppbyggileg, fallega myndskreytt og skemmtileg styrkleikabók fyrir börn sem hafa áhuga á að kynnast sjálfum sér og styrkleikum sínum betur. Bókin er gagnvirk en það þýðir að á meðan að barnið les þá svarar það spurningum, gerir áhugaverð verkefni og safnar styrkleikakortum. Bókinni fylgja 63 styrkleikakort sérstaklega hönnuð með börn í huga.