Niðurstöður

  • Jakob Þór Kristjánsson

Fyrsti sendi­herra á Íslandi 1919-1924

Að fyrri heimsstyrjöldinni lokinni óttast Danir að Ísland geti ekki staðið sig sem fullvalda ríki og ákveða því að senda reyndan erindreka til Íslands, hinn íslenskættaða Johannes Böggild. Í bókinni Fyrsti sendiherra á Íslandi er nýju ljósi varpað á samskipti Íslands og Danmerkur á tímabilinu og það hvernig smáríkið Ísland varð til.