Niðurstöður

  • Jessica Love

Júlían er hafmeyja

Allt breytist daginn sem Júlían sér þrjár töfrandi konur í lestinni sem virðast vera hafmeyjur. Það eina sem kemst að í huga hans er að verða sjálfur hafmeyja. En hvað mun ömmu finnast um það?