Júlían er hafmeyja

Þegar Júlían sér þrjár töfrandi konur klæddar sem hafmeyjar í lestinni breytist allt. Það eina sem kemst að í huga hans er að verða sjálfur hafmeyja. En hvað mun ömmu finnast um það?

Einstök myndabók fyrir börn eftir rithöfundinn og teiknarann Jessicu Love, en hún er einnig leikkona á Broadway. Júlían er hafmeyja hefur hlotið mikið lof, verðlaun og viðurkenningar.

Útgáfuform

Innbundin