Niðurstöður

  • Jón Óskar

Ég hef gleymt einhverju niðri

Jón Óskar (1921–1998) var einkum þekktur sem ljóðskáld og var einn úr hópi hinna svokölluðu atómskálda sem komu fram með nýjungar í íslenskri ljóðagerð um miðja 20. öld. Í þessu smásagnasafni, Ég hef gleymt einhverju niðri, birtast allar smásögur hans sem teljast fullfrágengnar, bæði þær sem birtust í Sögum 1940–1964 og einnig fimm sögur sem hann samdi eftir þ...