Niðurstöður

  • Kamilla Einarsdóttir

Tilfinningar eru fyrir aumingja

Til að bregðast við yfirvofandi miðaldrakrísu fær Halla vini sína til að stofna með sér metalband. Það þarf að redda mörgu en erfiðastur er alvarlegur skortur á tónlistarhæfileikum. Samhliða þessu geisa stormar í einkalífi Höllu sem valda stöðugu tilfinningatjóni.