Höfundur: Kristjana Kristinsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lénið Ísland Valdsmenn á Bessastöðum og skjalasafn þeirra á 16. og 17. öld Kristjana Kristinsdóttir Sögufélag og Þjóðskjalasafn Íslands Á 16. og 17. öld var Ísland lén í Danmörku og var rekstur þess og stjórnsýsla sambærileg við önnur lén innan danska ríkisins. En hverjir voru lénsmenn konungs á Íslandi og hvernig mótaðist stjórnsýslan? Hér birtist ný sýn á sögu þessa tímabils og stöðu Íslands innan danska ríkisins. Bókin er grundvallarrit um þetta áður lítt rannsakaða tímabil í...