Niðurstöður

  • Malene Sølvsten

Hvísl hrafnanna I-III í pakka

Þrjár bækur í pakka. Anna býr yfir þeirri gáfu að sjá ljóslifandi atburði úr fortíðinni. Allt sitt líf hefur hún verið ein á báti og þurft að treysta á sjálfa sig. Ragnarök vofa yfir og Anna er sú eina sem getur bjargað heiminum. En mörg ljón eru í veginum. Æsipsennandi og bráðskemmtilegur þríleikur sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda.