Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hvísl hrafnanna I-III í pakka

  • Höfundur Malene Sølvsten
  • Þýðandi Þórdís Bachmann
Forsíða bókarinnar

Þrjár bækur í pakka.

Anna býr yfir þeirri gáfu að sjá ljóslifandi atburði úr fortíðinni. Allt sitt líf hefur hún verið ein á báti og þurft að treysta á sjálfa sig. Ragnarök vofa yfir og Anna er sú eina sem getur bjargað heiminum. En mörg ljón eru í veginum.

Æsipsennandi og bráðskemmtilegur þríleikur sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda.