Niðurstöður

  • Ólafur Rastrick

Áfangastaðir – í stuttu máli

Ritröð í félagsvísindum

Hér er sjónum beint að áfangastöðum ferðamanna og hvernig þeir mótast. Viðfangsefnið er tekið til gagnrýninnar skoðunar og rýnt í kvikt samband menningar og náttúru við tilurð ferðamannastaða. Bókin á erindi við alla sem sinna ferðaþjónustu og skipulagi ferðamála og sýnir hvernig hægt er að hugsa um samband ferðaþjónustu og samfélaga með nýjum hætti.