Höfundur: Salka Sól Eyfeld

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sögur fyrir jólin Eva Rún Þorgeirsdóttir Storytel Sögur fyrir jólin er hugljúft og hrífandi jólaævintýri sem skiptist í 24 kafla sem tilvalið er að hlusta á fyrir svefninn og kalla fram kyrrð og ró í aðdraganda jólanna.