Niðurstöður

  • Sophie Daull

Úti við laugar

Skáldkona kynnir bók sína í sjónvarpi. Það kemur manni nokkrum úr jafnvægi. Hann lifir fábreyttu lífi eftir að hafa afplánað fangelsisdóm fyrir glæp sem hann framdi fyrir þrjátíu árum. Nú þarf hann óvænt að horfast í augu við fortíð sína á ný. Skáldkonan er nefnilega dóttir fórnarlambs hans. Meistaralega vel ofin saga um tilfinningarót og eðli fyrirgefningar.