Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Úti við laugar

  • Höfundur Sophie Daull
  • Þýðandi Jóna Dóra Óskarsdóttir
Forsíða bókarinnar

Skáldkona kynnir bók sína í sjónvarpi. Það kemur manni nokkrum úr jafnvægi. Hann lifir fábreyttu lífi eftir að hafa afplánað fangelsisdóm fyrir glæp sem hann framdi fyrir þrjátíu árum. Nú þarf hann óvænt að horfast í augu við fortíð sína á ný. Skáldkonan er nefnilega dóttir fórnarlambs hans. Meistaralega vel ofin saga um tilfinningarót og eðli fyrirgefningar.