Höfundur: Unnur Guttormsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Oft eru gamlir hrafnar ernir Unnur Guttormsdóttir Ormstunga Unnur Guttormsdóttir – „kerlingarálftin“ – tekur myndir af fuglum, les hugsanir þeirra og setur í orð af skáldlegu innsæi. Í tilefni af áttræðisafmæli hennar 18. október 2021 birtast í þessari bók áttatíu af fuglamyndum hennar og tilheyrandi skondnar hugleiðingar og fuglahjal. Fríða Bonnie Andersen skrifar afmæliskveðju í bókarlok.