Niðurstöður

  • Unnur Lilja Aradóttir

Höggið

Ung kona vaknar á minnislaus á sjúkrahúsi. Hún þekkir hvorki tilveru sína né sjálfa sig en fær á tilfinninguna að eitthvað sé ekki eins og það eigi að vera. Hún leggur upp í ferðalag inn í fortíð sína þar sem skelfilegir atburðir afhjúpast. Unnur hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir söguna.