Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

17 ástæður til að drepa

  • Höfundur Unnur Lilja Aradóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Þau voru fullkomið par. Óaðfinnanlegt heimili, opið hjónaband, makaskipti, glæsiveislur og glansmyndinni sífellt varpað á samfélagsmiðla. Þar til unaðarlífið hlýtur hryllileg endalok. Ásta, ung og metnaðarfull rannsóknarlögreglukona, fær málið í hendurnar. 17 ástæður til að drepa er grípandi og hispurslaus morðgáta eftir höfund Utan garðs.