Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Á veraldarvegum

Heillandi endurminningar Sverris Sigurðssonar um ævintýralegan lífsferli hans. Sverrir, segir frá ætt og uppruna en hann var fysti Íslendingurinn til að ljúka arkitektanámi í Finnlandi. Um áratugaskeið starfaði hann í Miðausturlöndum og Afríku sem arkitekt og síðar sem starfsmaður Alþjóðabankans. Sérlega vel skrifuð og áhugaverð bók sem vermir hjartarætur lesandans.