Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ég átti flík sem hét klukka

Endurminngar Ragnheiðar Jónsdóttur

Ragnheiður Jónsdóttir er f. 1935 á Svertingsstöðum í Miðfirði og alin þar upp í torfbæ. Hún er yngst 11 systkina sem öll komust til fullorðinsára og fengu menntun umfram skyldu. Lesa má um búskaparhætti áður en tæknin ruddi sér til rúms. Ævi foreldra hennar eru gerð skil og systkina hennar. Ragnheiður starfaði sem kennari og bókasafnsfræðingur
Panta eintak: Friðbjörg Ingimarsdóttir, fridbjorgi@gmail.com