Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fuglabjargið

  • Höfundur Birnir Jón Sigurðsson
  • Myndhöfundur Hallveig Kristín Eiríksdóttir
Forsíða bókarinnar

Á leynieyju sem stingst upp úr norðurhafi er fuglabjarg. Þar búa dramatískar súlur, hrekkjóttar ritur, slúðrandi æðarfuglar, stressuð hringvíufeðgin, snyrtilegir lundar, hlæjandi haftyrðlar, fúll skarfur og hinn fjölkunnugi hrafn. Fuglabjargið er bók sem sækir innblástur í lífríki fugla.

Á leynieyju sem stingst upp úr norðurhafi er fuglabjarg. Þar búa dramatískar súlur, hrekkjóttar ritur, slúðrandi æðarfuglar, stressuð hringvíufeðgin, snyrtilegir lundar, hlæjandi haftyrðlar, fúll skarfur og hinn fjölkunnugi hrafn. Í fuglabjarginu býr líka einstakur fugl, hnoðrið, sem ætlar að bjóða okkur í hugarflug um merkilegt og mikilvægt ár í lífi sínu í eyjunni.

Fuglabjargið er bók sem sækir innblástur í lífríki fugla. Fuglabjargið er einnig tónleikverk og er tengill á tónlist verksins innifalinn í bókinni.

Höfundur texta: Birnir Jón Sigurðsson

Myndir: Hallveig Kristín Eiríksdóttir