Bangsi fer út að leika
Bangsi á heldur betur viðburðaríkan dag á leikvellinum!
Bangsi á heldur betur viðburðaríkan dag á leikvellinum!
Vilt þú vera hugmyndasmiður?
Hendi! Fjallar um fótboltastrákinn Hallgrím og eftirminnilegt atvik á battavellinum.
Aníta er ósátt við að Andri, litli bróðir hennar, fáir að fara með í gistingu til ömmu og afa.
Sóli og Sokkalabbarnir fara í fjöruferð í góða veðrinu.
Amanda fer í skíðafrí með stjúpbræðrum sínum – og með tognaðan ökkla. Ekki beint draumafríið, en svo hitter hún Melvin. Hann er sætur og það er svo gott að tala við hann að Amanda opnar sig á annan hátt en hún hefur áður gert. Líður Melvin eins og henni eða er hann bara að vera almennilegur?
„Til tunglsins hefur mig svo lengi langað..."